Þetta er mín fyrsta stafrænavél, áður hef ég átt Kodak 110, fyrsta vélin mín frá árinu 1981 eða 1982. Var með í láni fjölskylduvél, Canon, lengi vel. Árið 2000 fékk ég mér Minolta vél og svo loks þessa hér að neðan, 2006. Linsan á vélinni er sú saman og hér að neðan, 18-70 mm.



Engin ummæli:
Skrifa ummæli