Jæja, er ekki ástæða til að óska heimsbyggðinni til lukku með nýjan forseta stórveldisins. Var á kosningavöku í nótt, langt frameftir, og hélt síðan áfram, hálf sofandi, er heim var komið í nótt. Það mátti svo sem búast við þessari niðurstöðu, en auðvitað var einnig von innst inni um að Kerry myndi vinna þessar kosningar.
miðvikudagur, nóvember 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli