
Aldurstakmark er 16 ára og er frítt inn á tónleikana, já þið lesið rétt, það verður frítt inn.
Tónleikarnir verða haldnir húsnæði Bigga Guðna í Grófinni, Reykjanesbæ, þar sem bílasprautuverkstæði var til húsa og byrja Hjálmar að spila kl 22:00.
Um er að ræða vímulausa skemmtun þar sem öllu ungu fólki gefst kostur á að hlýða á tóna vinsælustu hljómsveitar Íslands.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli