þriðjudagur, júlí 11, 2006

HM 2006.


Maður mótsins, Zidane. Enn á eftir að koma í ljós hvað gerðist, en hæfileikarnir eru miklir.

Eins og ævinlega þá hélt maður með Englendingum til að byrja með, eða þar til að þeir duttu út fyrir Portúgölum. Englendingar voru reyndar ekki að spila neitt sérstaklega vel, vantar ævinlega eitthvað uppá. En það er merkilegt með þjóðarsálina ensku, líkir okkur Íslendingum, að væntingar eru alltaf umfram getu.


Flottir stuðningsmenn.

Og ekki eru úrslit alltaf í samræmi við væntingar, það er morgunljóst, ...


en sigrar þeim mun ánægulegri.

Engin ummæli: