Það eru um 79% þjóðarinnar sem segjast ætla að stunda líkamsrækt reglulega á árinu 2005. En um 64% segjast hafa reglulega stundað líkamsrækt á síðastliðnu ári. Þessar upplýsingar koma fram í Þjóðarpúls GALLUP fyrir janúar.
Því yngra sem fólk er því líklegra er að það ætli að stunda líkamsrækt reglulega, en um 88% fólks á aldrinum 18 til 34 ára.
Fólk á höfuðborgarsvæðinu ætlar að stunda líkamsrækt reglulega í meiri mæli á árinu en fólk á landsbyggðinni og háskólamenntað fólk segist frekar ætla að stunda líkamsrækt en þeir sem hafa minni menntun.
fimmtudagur, febrúar 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli