Því er ekki logið upp á okkur Íslendinga að matarhefðir og meðferð matvæla eru hluti af okkar arfleifð og lífsstíl. Við hertum, kæstum, reyktum og súrsuðum okkar fisk eða kjöt til matar yfir vetrarmánuðina, þegar óhægt var um venjulegt ferskmeti.
Þessa dagana höldum við í heiðri allri þessa þjóðlegu menningu með miklu áti og velgjörðum, svo er það auðvitað BÓNUS, á allt saman, að fá sprengidag inn í þorra.
Gaman af þessu.
þriðjudagur, febrúar 08, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Velkominn aftur, gaman að sjá að þú ert byrjaður að blogga aftur;)
Já, takk fyrir það Ella mín.
Skrifa ummæli