Í tilkynningu frá HÍ kemur fram að tilnefningin sé mikill heiður fyrir Þorstein og það starf sem unnið er á Vísindavef Háskóla Íslands. Þorsteinn hafi í áratugi lagt sig fram um að miðla vísindum til almennings og barna á áhugaverðan og aðgengilegan máta. Velgengni Vísindavefsins ber þess ótvíræðan vott að áhugi á vísindum meðal almennings er mun meiri en margir halda, segir í tilkynningunni.
Heimild: mbl.is
Engin ummæli:
Skrifa ummæli