þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Góð helgi á sveitasetrinu.

Þá er enn ein verslunarmannahelgin liðin og að því er virðist stóráfallalaust, utan hræðilegt bílslys fyrir austan fjall í gærdag. Það verður að teljast ótvírætt að áróðurinn sem var rekin viknuna fyrir helgina skilaði miklum árangri.

Undirritaður varði mestum tíma á sveitasetrinu, en tíma var jafnframt varið í nokkra reiðtúra um nálægðarsveitir í Sunnlendingafjórðungi.

Engin ummæli: