Það er ekki nokkur spurning, vinnutímaskyldunni verður eingöngu skilað í dag, ekki klukkustund meir. Það verður brunað austur að sveitasetrinu og slakað á í dýrlegu veðri, væntanlega, má ekki bregðast er líður á daginn.
Siv, afmælisbarn dagsins, mætti með köku á skrifstofuna og vil ég færa henni mínar bestu þakkir. Gaman af þessu.
þriðjudagur, ágúst 10, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli