Verð að mæta í pottakynningu í kvöld!! Það verður víst eldaður mjög góður matur og því ástæðulaust að láta sig vanta. Enda valmöguleikar fáir er það vantar eldabuskuna heima hjá mér. Áhugasamir lesendur síðunnar eru beðnir um láta vita af áhuga sínum á að taka þátt, það vantar tilfinnanlega fleiri með.
föstudagur, ágúst 06, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Einar minn
Láttu nú ekki glepjast af þessum pottum þetta er alltof dýrt.
Ég fylgdist bara með af áhuga með góðu fólki, ýmsar staðreyndir heilsusamlegslífs ræddar fram og aftur. En lykilatriðið með þessa potta virðist vera gerð stálsins, svokallað læknastál.
Maður verður sem sagt alheilbrigður á að nota þessa pott... ég er ekki alveg sjor á því
Skrifa ummæli