Í dag er liðið eitt ár frá því að undirritaður byrjaði að blogga á netinu. Ég átti svo sem ekki von á því að mér tækist að halda þetta út, það hafa svo sem komið upp tímabil þar sem ritstíflan var algjör, en hér er ég enn.
Annars hefur 28. október ákveðna merkingu ár hvert, er ég hef reynt að lifa með, og því þá ekki að setjast niður og skrifa eitthvað, sem aðrir hefðu gaman af að lesa, er stundir gefast. Það er ekki til betri tímaþjófur.
Í skrifum um þjóðfélagsmál eru fyrirmyndirnar auðvitað allnokkrar, ein er mér þó kærust, sem ég missti alltof fljótt.
fimmtudagur, október 28, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Til hamingju með að hafa bloggað í eitt ár. Það verða bráðum komin tvö ár hjá mér;)
kv. Ella Þóra
Takk fyrir það Ella Þóra.
Skrifa ummæli