föstudagur, júní 10, 2005

Mitt fyrsta skáknámskeið.

Það var sérlega ánægjulegt að sitja námskeiðið sem hann László Hazai þjálfari frá Ungverjalandi hélt í gær. László fór yfir leiðir sem koma upp úr Najdorf-afbrigðinu í Sikileyjarvörn eftir leikina: 1. e4 c5, 2. Rf3 d6, 3. d4 cd, 4. Rd4 Rf6, 5. Rc3 a6, (fékk svar við því gær hvers vegna þessu leik sé í raun leikið, áhugasamir sendi línu!!) 6. f3 e6 (Scheveningen uppsetningu er mætt af svörtum, en 1. e4 c5, 2. Rf3 d6, 3. d4 cd, 4. Rd4 Rf6, 5. Rc3 e6, 6. Be2 a6, 7. 0-0 Dc7, 8. f4 Rc6, er algengast í hreinum Scheveningen.) 7. Be3 (með hugmyndinni að langhróka, fara fram með g og h peðin og skapa þrýsting á kóngsvæng.). En þessi inngangur tók ekki nema 2 mínútur, framundan var 4 klst. námskeið.

László Hazai er þekktast fyrir að hafa þjálfað Polgar systur, einnig er hann að þjálfa mikið efni Peter Acs heimsmeistara unglinga. Annað skákefni Zhao Zong Yuan er einnig undir handleiðslu László.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hey Einar, Your Mitt fyrsta skáknámskeið. message is well received. I am just out searching for information on Search Engine Position and related and ended up on your blog. Although I'm not an avid "blogger", I have decided to save yours and come back since the information provided has substance.

Nafnlaus sagði...

Hey Einar, Your Mitt fyrsta skáknámskeið. message is well received. I am just out searching for information on PageRank and related and ended up on your blog. Although I'm not an avid "blogger", I have decided to save yours and come back since the information provided has substance.

Nafnlaus sagði...

Mitt fyrsta skáknámskeið. is a great subject Einar, Your message is well received. I am just out searching for information on Search Engine Position and related and ended up on your blog.

Nafnlaus sagði...

minns er að fara til azoreyja, verð í 5 vikur úti... humm þetta verður ágætt. ég heyri í þér á morgun. brósi.