þriðjudagur, janúar 03, 2006

„Minning þess víst skal þó vaka.“

Gleðilegt árið. Í mínum huga er ekki nokkur spurning að árið 2005 hefur að geyma merka atburði, enda hvað er mikilvægara en það sem maður sjálfur er að sýsla hverju sinni.

Í hversdagslífi:
1. Ekki lengur ungur maður, sbr. lagaboð 2.6.
2. Átakið sem fór í vaskinn, eins og ég var nú ...
3. Þátttaka í PolitikenCup í júlí.
4. Sjúkrahúsvist í tvær nætur á JÓLUNUM!!
5. Reyna að byrja aftur í átakinu.

Í pólitíkinni:
1. Flokksþing framsóknarmanna í lok febrúar á Hotel Nordica.
2. Kosningaferð til London og Bristol í byrjun maí.
3. Plottfundur með ónefndum þingmanni, stóð yfir á fimmtu klst.
4. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurkjördæmi.
5. Plottfundur með sendiherra ónefnds ríkis, klst. langur fundur.

Engin ummæli: