miðvikudagur, október 19, 2005

Leiðtogakjör breska Íhaldsflokksins II. hluti.

Það var þá Ken Clarke sem féll úr leik í leiðtogakjörinu í fyrstu umferð. Clarke var í þriðja skipti að reyna að verða leiðtogi Íhaldsflokksins. Það voru 198 þingmenn sem greiddu atkvæði í kjörinu í dag og fékk David Davis flest atkvæði, 62 talsins, David Cameron 56 atkvæði, Liam Fox 42 og Clarke 38 atkvæði.

Engin ummæli: